top of page

Teiknistofa Norðurlands
Við hjá Teiknistofu Norðurlands sérhæfum okkur í umhverfis- og mannvirkjahönnun.

Hönnun grænna svæða
Við komum að hönnun grænna svæða af öllum toga. Dæmi um um slík verkefni eru skrúðgarðar, strandsvæði, kirkjugarðar, miðbæjarsvæði, útivistarsvæði, ferðamannastaðir og skólalóðir.

Mannvirkjahönnun
Mannvirki verða að vera aðgengileg og örugg. Þau skapa form í umhverfinu þar sem saman þurfa að fara notagildi, fagurfræði og gæði hvort sem um er að ræða litlar eða stórar framkvæmdir.

Skipulag
Við önnumst skipulagsgerð af öllum toga og oft er skipulag unnið í tengslum við stærri hönnunarverkefni.
bottom of page